laugardagur, 28. mars 2015

VINNUAÐSTAÐA- OG FRAMLEIÐSLURÝMI:

Vinnustaða þar sem listamaður vinnur að listaverkasköpun. SÍM (Samband íslenskra myndlistarmanna) rekur hátt í 200 vinnustofur til félagsmeðlima. SÍM rekur einnig gestavinnustofur fyrir innlenda og erlenda listamenn sem búsettir eru erlendis eða á landsbyggðinni. Myndhöggvarafélag Íslands  heldur úti 12 vinnstofum, verkefnarými, og gott vinnusvæði sem skiptist í trévinnusvæði, málmvinnusvæði og keramikverkstæði

Engin ummæli:

Skrifa ummæli