laugardagur, 28. mars 2015

LISTASAFN REYKJAVÍKUR:

Listasafn Reykjavíkur (Hafnarhúsið) er alþjóðlegur vettvangur myndlistar á Íslandi sem hefur í grunninn þrískiptu hlutverki að gegna: varðveita öll helstu listaverk borgararinnar, sýna íslenska samtímalist, og bjóða landsmönnum (og erlendum gestum) upp á framúrskarandi erlendar farandsýningar. 


(Kjarval og Ásmundur Sveinsson ánöfnuðu Reykjavíkurborg stóran hluta af verkum sínum og rekur safnið Kjarvalstaði og Listasafn Ásmundar Sveinssonar. Þá eru í eigu safnsins um 2000 teikningar og málverk sem Erró gaf safninu að gjöf árið 1989.)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli