laugardagur, 28. mars 2015

ALMENNINGUR:

Allur þorri manna/ alþýðan/ aðnjótendur myndlistar


Eða: Verk sem ekki eru lengur háð höfundarrétti eru kölluð almenningur. Samkvæmt íslenskum höfundalögum varir höfundarréttur  að listaverkum í 70 ár eftir dauða höfundar.

2 ummæli:

  1. Þessi ummæli hafa verið fjarlægð af höfundi.

    SvaraEyða
  2. Það væri nær að segja að þau séu »í almenningi« fremur en að þau »séu almenningur«. Hér má heldur ekki gleyma að ljósmyndir sem ekki eru gerðar sem listaverk fara fyrr í almenning, eða 50 árum eftir gerð sína.

    SvaraEyða