laugardagur, 28. mars 2015

ÍSLANDSTOFA:

Íslandsstofa hefur það hlutverk að efla ímynd og orðspor Íslands erlendis. Íslandsstofa styður við komur erlendra gesta úr myndlistarheiminum í samráði við miðstöðvar skapandi greina, aðra hagsmunaaðila og listrænar hátíðir, t.a.m. listahátíðina Sequences

1 ummæli:

  1. Kristjana Rós Guðjohnsen21. apríl 2015 kl. 04:31

    Íslandsstofa (með tveimur s´um), helsti samstarfsaðili innan myndlistar er Kynningarmiðstöð Íslenskrar Myndlistar. KÍM á einnig sæti í fagráði lista og skapandi greina innan Íslandsstofu sem vegur og metur markmið og verkefni stofunnar á faglegum forsendum myndlistar líkt og Hönnunarmiðstöð Íslands gerir á forsendum hönnunar. Íslandsstofa kemur að hátíðum líkt og Sequences í beinu samstarfi við KÍM.

    SvaraEyða