laugardagur, 28. mars 2015

NÝLISTASAFNIÐ

Nýlistasafnið er sjálfseignarstofnun, vettvangur myndlistar, söfnunar og gagnrýninnar hugsunar. Safnið er ekki rekið í hagnaðarskyni heldur í þágu framþróunar í myndlist. Helsta hlutverk safnsins er að vera lifandi  sýninga- og umræðuvettvangur sem og miðstöð nýjustu strauma og tilrauna í íslenskri list. Nýló hefur sinnt mikilvægu hlutverki í skrásetningu, varðveislu og kynningu listaverka eftir innlenda og erlenda listamenn.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli