laugardagur, 28. mars 2015

LISTASAFN ÍSLANDS:

Listasafn Íslands er þjóðlistasafn og leggur megináherslur á 19. og 20. aldar list, íslenska og erlenda. Safnið heldur að staðaldri fjölbreyttar sýningar. Innkaupanefnd safnsins er skipuð forstöðumanni og listamönnum í safnaráði. Listasafn Ásgríms Jónssonar er sérstök deild innan safnsis.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli