laugardagur, 28. mars 2015

MENNTA- OG MENNINGARMÁLARÁÐUNEYTIÐ:

Það ráðuneyti sem mótar menningarstefnu og hefur umsjón með framkvæmd hennar og annast almenna stjórnsýslu á svið menningarmála. Skrifstofan hefur umsjón með opinberum stuðningi við lista- og menningarlíf, þ.á.m. starfrækslu sjóða til stuðnings listum og menningarstarfi. Listasafn Íslands og Listasafn Einars Jónssonar falla undir liststofnanir sem reknar eru af ráðuneytinu.


Styrkir sem fara í gegnum ráðuneytið eru: Listamannalaun/starfslaun listamanna, listskreytinga-sjóður, Myndhöfundasjóður, Kynningarmiðstöð íslenskra myndlistar (KÍM), Myndlistarsjóður, Noræna menningargáttin, Noræni menningarsjóðurinn, Safnasjóður, Starfslaunsjóður sjálfstætt starfandi fræðimanna, Þróunarsjóður EES/EFTA-ríkjanna á menningarsviðum. 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli