laugardagur, 28. mars 2015

LISTFRÆÐINGAR:

Listfræðingar hafa öðlast færni í að greina myndlistarverk, lesa myndir og túlka í margs konar samhengi. Þeim er ætlað að búa yfir þekkingu í listasögu og fást við myndlist í fortíð og nútíð. Til að öðlast löggilt starfsheiti listfræðingur er gert ráð fyrir ljúka þurfi meistargráðu í listfræði.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli